top of page

Þórunn Lárusdóttir kom inn í leikhópinn 2017. Hún hefur samt fylgst með þeim, komið á sýningar og skemmt sér konunglega á með börnunum sínum tveimur og eiginmanni. Hún hefur samt leikið ótal hlutverk, af öllum stærðum og gerðum á tæplega tveggja áratuga leikferli, lengst af hjá Þjóðleikhúsinu, en einnig í Borgarleikhúsinu, hjá Leikfélagi Akureyrar og í sjónvarpi. 

ÞÓRUNN LÁRUSDÓTTIR

bottom of page