top of page
Banner Bangsimon_edited.png

2024

Það gleður okkur mikið að tilkynna að glænýr söngleikur um Bangsímon og vini hans verður sýning sumarsins.

 

Leikhópurinn mun ferðast um allt land að vanda. Æfingar eru hafnar, leikmynd og búningar í smíðum  og erum við mjög spennt að sýna ykkur afraksturinn!

 

Þetta verður geggjað!

 

Sýningarplan sumarsins væntanlegt hér í byrjun maí.

IMG_8703.JPG
IMG_8935_edited_edited.jpg

Hin óviðjafnanlega Gilitrutt 2023

Leikhópurinn Lotta - Gilitrutt 2023

69148589_10158759641214992_8601338657883815936_n.jpg
Hver er hver.jpg

Leikhópruinn Lotta - Bakkabræður 2020

Leikhópurinn Lotta - Litla hafmeyjan 2019

Mynd fengin af mbl.is/Eggert Jóhannesson

Faðir vor kallar kútinn : Sjórinn.jpg

Mynd fengin af Facebook síðu Jólaþorpsins í Hafnarfirði.

Leikhópurinn Lotta Bakkabræður 2020

bottom of page