top of page

LITLA GULA HÆNAN

Söguna um Litlu gulu hænuna þekkja flestir en ævintýrið hefur verið notað í fleiri áratugi til að kenna börnum mikilvægi þess að allir hjálpist að. Lotta hefur ákveðið að krydda þessa hefðbundnu sögu örlítið og bæta við heilu ævintýri í viðbót. Hver veit nema litla gula hænan sé einmitt sama hæna og verpir gulleggjum fyrir risann í ævintýrinu um Jóa og baunagrasið.

Höfundur - Anna Bergljót Thorarensen
Höfundar laga - Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir og Örn Eldjárn
Höfundar sö
ngtexta - Baldur Ragnarsson
Leikstjóri - Vignir Rafn Valþórsson
Búningar - Kristína R. Berman

Gríma risans - Aldís Davíðsdóttir

Leikendur
Anna Bergljót Thorarensen - Gili gríslingur og mamma

Andrea Ösp Karlsdóttir - Kleina kettlingur og Grimma grimma
Baldur Ragnarsson - Jói
Björn Thorarensen - Rjómalind
Rósa Ásgeirsdóttir - Letta lamb og Risinn
Sigsteinn Sigurbergsson - Litla gula hænan

 

SUMARIÐ
2015

Smelltu hér til að kaupa diskinn!

Árið 2021 þegar Covid var enn sveimandi fórum við af stað með minna verkefni en sumurin áður og settum upp endurgerð af Litlu gulu Hænunni, 30 mínútna ævintýri, þar sem eingöngu Hænan, Gilli, Kleina og Letta komu við sögu. 

Höfundur - Anna Bergljót Thorarensen
Höfundar laga - Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir og Örn Eldjárn
Höfundar söngtexta - Baldur R
agnarsson
Leikstjóri - Hópurinn og Ágústa Skúladóttir
Búningar - Kristína R. Berman

Leikendur

Andrea Ösp Karlsdóttir - Kleina kettlingur
Rósa Ásgeirsdóttir - Letta lamb
Sigsteinn Sigurbergsson - Litla gula hænan

Stefán Benedikt Vilhelmsson - Gilli gríslingur

SUMARIÐ

2021

bottom of page