top of page

Júlí er einn af nýju leikurum sumarsins 2020, og kemur til okkar sjóðandi heitur beint frá sýningum á Vorið vaknar! Júlí útskrifaðist sem leikari frá Listaháskóla Íslands árið 2019. Júlí fer með hlutverk Helga, eins af hinum rómuðu Bakkabræðrum. Við bjóðum Júlí velkominn í Lottufjörið!

Júllí.jpg

JÚLÍ HEIÐAR HALLDÓRSSON

bottom of page