Júlí er einn af nýju leikurum sumarsins, og kemur til okkar sjóðandi heitur beint frá sýningum á Vorið vaknar! Júlí útskrifaðist sem leikari frá Listaháskóla Íslands árið 2019. Júlí fer með hlutverk Helga, eins af hinum rómuðu Bakkabræðrum sem við fjöllum um í sumar. Við bjóðum Júlí velkominn í Lottufjörið!

JÚLÍ HEIÐAR HALLDÓRSSON

ANNA BEGGA
BALDUR
RÓSA
STEINI
ALDÍS
ANDREA
ARNAR
ÁRMANN
BELLA
BERGLIND
BIBBI
BJÖSSI
DILLA
GUÐRÚN
GUNNAR BEN
GUMMI
HELGA
KRISTÍNA
HULD
NANNA
STEBBI
SUMARLIÐI
SÆVAR
VIGGI
ÞÓRÐUR GUNNAR
ÞÓRUNN
Show More