top of page

RAUÐHETTA (2019)

Sagan um Rauðhettu og úlfinn gerist inni í Ævintýraskóginum en eins og Lottu er von og vísa blandast fleiri þekkt ævintýri inn í verkið. Við kynnumst þremur grísum og ævintyrum þeirra þegar úlfurinn ætlar sér að hafa þá í matinn. Svo kynnumst við líka Hans og systur hans Hans... Grétu og pabba þeirra sem er Veiðimaður, Norninni og Ömmu gömlu. Fleira skal ekki gefið upp að sinni enda sjón sögu ríkari. 

VETURINN
2019

Leikstjóri - Ágústa Skúladóttir

Höfundur - Snæbjörn Ragnarsson
Höfundar laga og texta: 
Baldur Ragnarsson, Gunnar Ben og Snæbjörn Ragnarsson
Búningar - Rósa Ásgeirsdóttir
Leikmynd - Andrea Ösp Karlsdóttir, Ágústa Skúladottir, Sigsteinn Sigurbergsson

Endurútsetning tónlistar: Baldur Ragnarsson

Leikendur
Andrea Ösp Karlsdóttir -Rauðhetta

Anna Bergljót Thorarensen - Gréta

Árni Beinteinn Árnason - Úlfur

Sigsteinn Sigurbergsson - Hans

Stefán Benedikt Vilhelmsson - Veiðimaður

Raudhetta_A4-2018_MED_LOGOI.jpg
bottom of page