top of page

RAUÐHETTA 

Sagan um Rauðhettu og úlfinn gerist inni í Ævintýraskóginum en eins og Lottu er von og vísa blandast fleiri þekkt ævintýri inn í verkið. Við kynnumst þremur grísum og ævintyrum þeirra þegar úlfurinn ætlar sér að hafa þá í matinn. Svo kynnumst við líka Hans og systur hans Hans... Grétu og pabba þeirra sem er Veiðimaður, Norninni og Ömmu gömlu. Fleira skal ekki gefið upp að sinni enda sjón sögu ríkari. 

VETURINN
2019

Raudhetta_A4-2018_MED_LOGOI.jpg
IMG_5386
IMG_5021
IMG_5053
IMG_5192
IMG_5194
IMG_5189
IMG_5191
IMG_5190
IMG_5193
IMG_5195
IMG_5024
IMG_5052
IMG_5023
IMG_5020
IMG_5022
bottom of page