top of page
Orri Huginn kom inn í Lottu fjölskylduna í enduruppsetningu Hans klaufa 2020. Orri útskrifaðist sem leikari fra Listaháskóla Íslands árið 2005. Orri er formaður Sjálfstæðu Leikhópanna og algjör reynslubolti í söngleikjum!
ORRI HUGINN ÁGÚSTSSON
bottom of page