Thelma hefur lengi verið mikill aðdáandi Lottu og loksins nú í ár, sumarið 2018 slæst hún í lið með hópnum og tekur að sér hlutverk tvíburanornanna í Gosa, þar af leiðandi fær hún að vera bæði góð og vond!

Thelma er menntuð í söng- og sviðslistum frá Skotlandi. Hún starfar við fjölbreytt leik- og söngverkefni, syngur inn á teiknimyndir og starfar með ýmsum listahópum. Hún er sísyngjandi og mikill söngleikjaaðdáandi.

Thelma hefur leikið og sungið í Þjóðleikhúsinu, Leikfélagi Akureyrar og nú með Leikhópnum Lottu. Helstu hlutverk Thelmu er Gréta í Hans og Grétu, Sheila Franklin í Hárinu og núna síðast Pílu Pínu í samnefndum söngleik. Hún syngur líka með Schola Cantorum og stýrir Krúttakórnum, krúttlegasta kór landsins!

THELMA HRÖNN SIGURDÓRSDÓTTIR

ANNA BEGGA
BALDUR
RÓSA
STEINI
ALDÍS
ANDREA
ARNAR
ÁRMANN
BELLA
BERGLIND
BIBBI
BJÖSSI
DILLA
GUÐRÚN
GUNNAR BEN
GUMMI
HELGA
KRISTÍNA
HULD
NANNA
STEBBI
SUMARLIÐI
SÆVAR
THELMA HRÖNN
VIGGI
ÞÓRÐUR GUNNAR
ÞÓRUNN
Show More