top of page

Þórður Gunnar Þorvaldsson lauk B.A. gráðu frá SAE Institude London sumarið 2015. Þórður Gunnar hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi og vinnur sem upptökustjóri og tónlistarmaður. Hann hefur stjórnað upptökum og hljóðblandað fjölda platna með hinum ýmsu listamönnum síðustu ár. Hann starfar nú í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu og hefur unnið við fjölda sýninga þar, m.a. Mamma Mia! og Billy Elliot, Mávurinn, Álfahöllin og Fjarskaland.

Hann var á leikferð um Noreg með Andreu í Lottu vorið fyrir Hróa Hött og tók að sér að semja vögguvísuna í Hróa Hetti með henni... hún getur vissulega staðfest að hann á heiðurinn að því að semja lagið.

ÞÓRÐUR GUNNAR ÞORVALDSSON

bottom of page