Þórður Gunnar Þorvaldsson lauk B.A. gráðu frá SAE Institude London sumarið 2015. Þórður Gunnar hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi og vinnur sem upptökustjóri og tónlistarmaður. Hann hefur stjórnað upptökum og hljóðblandað fjölda platna með hinum ýmsu listamönnum síðustu ár. Hann starfar nú í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu og hefur unnið við fjölda sýninga þar, m.a. Mamma Mia! og Billy Elliot, Mávurinn, Álfahöllin og Fjarskaland.

Hann var á leikferð um Noreg með Andreu í Lottu vorið fyrir Hróa Hött og tók að sér að semja vögguvísuna í Hróa Hetti með henni... hún getur vissulega staðfest að hann á heiðurinn að því að semja lagið.

ÞÓRÐUR GUNNAR ÞORVALDSSON

ANNA BEGGA
BALDUR
RÓSA
STEINI
ALDÍS
ANDREA
ARNAR
ÁRMANN
BELLA
BERGLIND
BIBBI
BJÖSSI
DILLA
GUÐRÚN
GUNNAR BEN
GUMMI
HELGA
KRISTÍNA
HULD
NANNA
STEBBI
SUMARLIÐI
SÆVAR
VIGGI
ÞÓRÐUR GUNNAR
ÞÓRUNN
Show More