top of page
_MG_8914.jpg

GALDRAKARLINN Í OZ

Flestir þekkja söguna af ævintýralegu ferðalagi Kansasstúlkunnar Dórótheu og Tótó, hundinum hennar, til landsins Oz og hvernig hún kynnist heilalausu Fuglahræðunni, hjartalausa Pjáturkarlinum og huglausa Ljóninu og kemst í kast við vondu Vestannornina sem vill ná af Dórótheu silfurskónum sem henni eru gefnir. Spurning er bara hvort Galdrakarlinn ógurlegi í Oz getur hjálpað Dórótheu að komast aftur heim og vinum hennar að fá það sem þá svo sárlega vantar.

Endurgerð af Galdrakarlinum í Oz (2008)
Sett upp í Tjarnarbió 2018 og sem ferðasýning um landið veturinn 2018.

 

Höfundur - Ármann Guðmundsson

Endurgerð handrits 2018 - Anna Bergljót Thorarensen
Höfundar laga - Ármann Guðmundsson, Baldur Ragnarsson, Eggert Hilmarsson , Snæbjörn Ragnarsson, og Rósa Ásgeirsdóttir
Höfundar söngtexta - Anna Bergljót Thorarensen, Ármann Guðmundsson, Baldur og Snæbjörn Ragnarssynir

Leikstjóri - Ágústa Skúladóttir

VETURINN

2018

_MG_9075_web
_MG_8954_web
_MG_9250_web
_MG_9282_web
_MG_9106_web
_MG_9102_web
_MG_9910_web
_MG_9854_web
_MG_9077_web
_MG_9441_web
_MG_9456_web
_MG_9384_web
_MG_9406_web
_MG_9040_web
_MG_8915_web
_MG_0036_web

Leikendur

Anna Bergljót Thorarensen - Ljónið og maulari

Baldur Ragnarsson - Fuglahræðan

Huld Óskarsdóttir - Galdrakarlinn og nornir

Rósa Ásgeirsdóttir - Dóróthea

Sigsteinn Sigurbergsson - Pjáturkarl og maulari

bottom of page