top of page

MJALLHVÍT

Höfundur - Anna Bergljót Thorarensen
Höfundar laga - Anna Bergljót Thorarensen, Baldur, Helga og Snæbjörn Ragnarsbörn, Oddur Bjarni Þorkelsson og Rósa Ásgeirsdóttir
Höfundar söngtexta - Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Oddur Bjarni Þorkelsson og Snæbjörn Ragnarsson
Leikstjórar - Oddur Bjarni Þorkellsson og Margrét Sverrisdóttir

Tónlistarflutningur - Helga Ragnarsdóttir

​Búningar: Kristína Bermann og Rósa Ásgeirsdóttir

 

Leikendur

Anna Bergljót Thorarensen – Mjallhvít
Arnar Ingvarsson – Vonda drottningin, Gladdi og Lási
Baldur Ragnarsson – Spegillinn, Dúbbi og Smúli
Rósa Ásgeirsdóttir – Putti litli
Sigsteinn Sigurbergsson – Hrafnkell, Metti og Gleri

 

Afleysingar

Aldís Davíðsdóttir - Mjallhvít

Stefán Benedikt Vilhelmsson – Spegillinn, Dúbbi og Smúli
Sumarliði V. Snæland Ingimarsson – Vonda drottningin, Gladdi og Lási

SUMARIÐ
2011

Smelltu hér til að kaupa diskinn!

Sumarið 2022 þegar covid óvissa réði enn ríkjum (þ.e.a.s við byrjum að hugsa sumarverkefnin með góðum fyrirvara og vissum því ekki hvert stefndi) fórum við af stað með minni verkefni líkt og sumarið áður og settum upp 30 mínútúna ævintyri sem byggt var af sögunni okkar frá árinu 2010. Söguþræðinum var breytt töluvert og í þessu ævintýri um Mjallhvíti var til dæmis barist um völd í stað fegurðar.

Höfundur - Anna Bergljót Thorarensen
Höfundar laga - Anna Bergljót Thorarensen, Baldur, Helga og Snæbjörn Ragnarsbörn, Oddur Bjarni Þorkelsson og Rósa Ásgeirsdóttir
Höfundar söngtexta - Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Oddur Bjarni Þorkelsson og Snæbjörn Ragnarsson
Leikstjóri - Anna Bergljót Thorarensen

Búningar - Rósa Ásgeirsdóttir

 

Leikendur

Andrea Ösp Karlsdóttir - Mjallhvít
Sigsteinn Sigurbergsson – Spegillinn

Stefán Benediktsson - Putti Litli

Þórunn Lárusdóttir - Vonda Drottningin

Afleysingar - Anna Bergljót Thorarensen

 

SUMARIÐ

2022

bottom of page