Huld hefur fylgst náið með Lottu frá stofnun hópsins. Hún stökk inn í hlutverk Andreu Aspar (fógetann, Álfeyju og Tomma litla) í Hróa hetti sumarið 2014, lék nornirnar, hliðvörðinn og Galdrakarlinn í Galdrakarlinum í Oz 2018 og Eddu og Gunni í Gosa sumarið 2018. 

 

Huld  byrjaði að leika með áhugaleikfélögum þegar hún var táningur og hefur ekki stoppað síðan. Hún hefur m.a. unnið með Leikfélagi Hafnarfjarðar, Leikfélagi Kópavogs, Leikfélaginu Sýnum, Hugleik, Gaflaraleikhúsinu, Íslensku óperunni, Tímamótaverksmiðjunni og Lab-Loka. Samhliða leikhúsinu starfar þessi leikandi sálfræðingur á auglýsingastofu.

Huld á dæturnar Bergþóru (2002), Álfheiði (2006) og Þórkötlu (2008) sem allar

eru gríðarlegir Lottu-aðdáendur og hvetja mömmu sína til að starfa frekar með leikhópnum en að fara í sumarfrí.

HULD ÓSKARSDÓTTIR

ANNA BEGGA
BALDUR
RÓSA
STEINI
ALDÍS
ANDREA
ARNAR
ÁRMANN
BELLA
BERGLIND
BIBBI
BJÖSSI
DILLA
GUÐRÚN
GUNNAR BEN
GUMMI
HELGA
KRISTÍNA
HULD
NANNA
STEBBI
SUMARLIÐI
SÆVAR
VIGGI
ÞÓRÐUR GUNNAR
ÞÓRUNN
Show More