Andrea Ösp Karlsdóttir  útskrifaðist sem leikkona frá The American Academy of Dramatic Arts í Los Angeles árið 2011 og á undan því með diplóma í sirkuslistum frá Circomedia í Bristol árið 2006. Andrea hefur unnið við leiklist í fjölda ára og er meðal annars einn stofnandi Leikhópsins Lottu. Auk Lottu vinnur Andrea þessa dagana meðal annars með Möguleikhúsinu, hún leikur Skjóðu í Jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu, ferðast um heiminn með margverðlaunaðar brúðuleiksýningar fyrir fullorðna með norsk-ameríska leikhópnum Wakka Wakka productions og veislustýrir árshátíðum.

ANDREA ÖSP KARLSDÓTTIR

ANNA BEGGA
BALDUR
RÓSA
STEINI
ALDÍS
ANDREA
ARNAR
ÁRMANN
BELLA
BERGLIND
BIBBI
BJÖSSI
DILLA
GUÐRÚN
GUNNAR BEN
GUMMI
HELGA
KRISTÍNA
HULD
NANNA
STEBBI
SUMARLIÐI
SÆVAR
VIGGI
ÞÓRÐUR GUNNAR
ÞÓRUNN
Show More