top of page

Árni Beinteinn var fenginn til liðs við Lottu sem nýútskrifaður leikari og tókst á við hlutverk Úlfsins í Rauðhettu veturinn 2019. Í kjölfarið tók hann þátt í sumarsýningunni um Litlu hafmeyjuna sama ár og hefur verið með hópnum síðan, bæði í leik og upptöku og klippivinnslu.

Árni stundaði leikaranám við Listaháskóla Íslands. 

Árni_Beinteinn.jpg

ÁRNI BEINTEINN

bottom of page