GOSI
Sagan um Gosa gerist inni í Ævintýraskóginum en eins og Lottu er von og visa blandast fleiri þekkt ævintýri inn í verkið. Heyrst hefur að það beri okkur inn í háan turn þar sem við hittum skemmtilega stelpu með afskaplega langa fléttu og að á öðrum stað í Ævintýraskóginum verðum við vitni að því þegar þrjár óskir valda miklum vandræðagangi. Fleira skal ekki gefið upp að sinni enda sjón sögu ríkari.
SUMARIÐ
2018
Höfundur - Anna Bergljót Thorarensen
Höfundar laga - Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen og Rósa Ásgeirsdóttir
Höfundar söngtexta - Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson
Leikstjóri - Anna Bergljót Thorarensen
Danshöfundur - Berglind Rafnsdóttir
Búningar - Kristína R. Berman
Gríman hans Gosa - Móeiður Helgadóttir og Elín Sigríður Gísladóttir
Leikmynd - Sigsteinn Sigurbergsson
Leikmyndarmálun - Andrea Ösp Karlsdóttir
Tónlistarflutningur - Björn Thorarensen
Leikendur
Anna Bergljót Thorarensen - afleysingar
Bergdís Júlía Jóhannsdóttir - Ósk og Sara
Björn Thorarensen - Engisprettan
Huld Óskarsdóttir - Edda og Gunnur
Sigsteinn Sigurbergsson - Jakob
Stefán Benedikt Vilhelmsson - Gosi og Hákon
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir - Nornir og Tinna
Smelltu hér til að kaupa
diskinn!
Verkefnið var styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneyti