Nanna Vilhelmsdóttir var með fyrsta árið í Dýrunum í Hálsaskógi. Hún lék ótal karaktera yfir sumarið m.a. Lilla, Martein, Ömmu mús, Bangsa litla og Bakaradrenginn. Uppáhalds lottuverk er Gilitrutt og Litaland. Byrjaði i barnaskóla og fór þaðan í Menntaskólann á Egilsstöðum. Þegar suður kom lá leið hennar í Stúdentaleikhúsið, Leikfélag Kópavogs og Hugleik og í dag vinnur hún einnig með Leikfélagi Mosfellsbæjar. Nanna hefur sungið í nemendaóperum hjá Þórunni Guðmundsdóttur með Tónlistarskóla Reykjavíkur. Hún hefur leikstýrt stuttverkum hja Hugleik og séð um förðun í ótal sýningum.

NANNA VILHELMSDÓTTIR

ANNA BEGGA
BALDUR
RÓSA
STEINI
ALDÍS
ANDREA
ARNAR
ÁRMANN
BELLA
BERGLIND
BIBBI
BJÖSSI
DILLA
GUÐRÚN
GUNNAR BEN
GUMMI
HELGA
KRISTÍNA
HULD
NANNA
STEBBI
SUMARLIÐI
SÆVAR
VIGGI
ÞÓRÐUR GUNNAR
ÞÓRUNN
Show More