top of page

GALDRAKARLINN Í OZ

Flestir þekkja söguna af ævintýralegu ferðalagi Kansasstúlkunnar Dórótheu og Tótó, hundinum hennar, til landsins Oz og hvernig hún kynnist heilalausu Fuglahræðunni, hjartalausa Pjáturkarlinum og huglausa Ljóninu og kemst í kast við vondu Vestannornina sem vill ná af Dórótheu silfurskónum sem henni eru gefnir. Spurning er bara hvort Galdrakarlinn ógurlegi í Oz getur hjálpað Dórótheu að komast aftur heim og vinum hennar að fá það sem þá svo sárlega vantar.

Höfundur - Ármann Guðmundsson
Höfundar laga - Ármann Guðmundsson, Baldur Ragnarsson, Eggert Hilmarsson og Snæbjörn Ragnarsson
Höfundar söngtexta - Anna Bergljót Thorarensen, Ármann Guðmundsson, Baldur og Snæbjörn Ragnarssynir

Leikstjóri - Ágústa Skúladóttir

Leikendur

Anna Bergljót Thorarensen

Baldur Ragnarsson

Huld Óskarsdóttir

Rósa Ásgeirsdóttir

Sigsteinn Sigurbergsson

 

 

 


Leikstjóri - Ármann Guðmundsson
Aðstoðarleikstjóri - Snæbjörn Ragnarsson
Búningar - Dýrleif Jónsdóttir og hópurinn

Tónlistarflutningur - Baldur Ragnarsson

Leikendur

Aldís Gyða Davíðsdóttir - Emma, Maulari, hliðvörður og vængapi
Anna Bergljót Thorarensen - Ljónið
Arnar Ingvarsson - Hinrik, Maulari, galdrakarlinn í Oz og vængapi
Baldur Ragnarsson -  Fuglahræðan
Bella - Tótó
Dýrleif Jónsdóttir - Góðu norðan og sunnan nornirnar og vondu austan og vestan nornirnar
Rósa Ásgeirsdóttir - Dóróthea
Sigsteinn Sigurbergsson - Pjáturkarlinn

Afleysingar

Ámann Guðmundsson - Ljónið
Bylgja Ægisdóttir - Fuglahræðan, góðu norðan og sunnan nornirnar og vondu austan og vestan nornirnar
Björn Thorarensen - Tónlistarflutningur

VETURINN
2018

Smelltu hér til að kaupa diskinn!

SUMARIÐ
2008

bottom of page