top of page

BAKKABRÆÐUR 

 
 
Fjölskyldusöngleik byggður á þjóðsögunum um Bakkabræður. Í meðförum Lottu má segja að Bakkabræður fái tækifæri til að segja okkur sögu sína á sínum forsendum og leiðrétta þær rangfærslur sem hafa ratað í þjóðsögurnar. Bakkabræður eru 13. frumsamdi söngleikurinn sem Leikhópurinn Lotta setur upp, að venju er fjörið í fyrirrúmi, mikið af gríni, glensi og skemmtilegum lögum þó undirtónninn sé alvarlegur og boðskapurinn fallegur.

SUMARIÐ
2020

Smelltu hér til að kaupa diskinn!

Óðalskvæði
bætum_bakka_copy
Faðir vor kallar kútinn : Sjórinn
Hvað er að mér
Þór kveður
LAUSNIN2
Bjartari bakki
LEGGJUMST ÖLL Á EITT
bottom of page