top of page
BAKKABRÆÐUR
Fjölskyldusöngleik byggður á þjóðsögunum um Bakkabræður. Í meðförum Lottu má segja að Bakkabræður fái tækifæri til að segja okkur sögu sína á sínum forsendum og leiðrétta þær rangfærslur sem hafa ratað í þjóðsögurnar. Bakkabræður eru 13. frumsamdi söngleikurinn sem Leikhópurinn Lotta setur upp, að venju er fjörið í fyrirrúmi, mikið af gríni, glensi og skemmtilegum lögum þó undirtónninn sé alvarlegur og boðskapurinn fallegur.
SUMARIÐ
2020
Leikstjórn: Þórunn Lárusdóttir
Leikskáld: Anna Bergljót Thorarensen
Höfundar tónlistar: Baldur Ragnarsson, Rósa Ásgeirsdóttir, Þórður Gunnar Þorvaldsson.
Höfundar lagatexta: Anna Bergljót Thorarensen og Baldur Ragnarsson
Hljóðhönnun og útsetningar: Þórður Gunnar Þorvaldsson
Búningahönnun: Kristína R. Berman
Danshöfundur: Viktoría Sigurðardóttir
Leikmyndahönnun: Andrea Ösp Karlsdóttir og Sigsteinn Sigurbergsson
Leikmunir: Hópurinn
Leikhópur
Viktoría Sigurðardóttir / Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
Smelltu hér til að kaupa diskinn!
bottom of page