top of page
WIX-1024-LITLA-HAFMEYJan-BAK-1250_800.jp

LITLA HAFMEYJAN 

Sagan um Litlu Hafmeyjuna gerist jafnt ofaní sjó og uppi á landi í Ævintýraskóginum en eins og Lottu er von og vísa blandast fleiri þekkt ævintýri inn í verkið. Við kynnumst Hlina prins og foreldrum hans, hirðfólki, gullfiskum og tröllum. Svo kynnumst við líka tvíhöfða kolkrabba... í sjónum og í fjöllunum í kringum konungsríkið er allt hreinlega að fyllast af rusli! Fleira skal ekki gefið upp að sinni enda sjón sögu ríkari. 

SUMARIÐ
2019

Smelltu hér til að kaupa

 diskinn!

69779077_10158759640869992_600972495733915648_n
69558637_10158759641074992_4356546174858035200_n
69148589_10158759641214992_8601338657883815936_n
3 Prinsinn er horfinn
bottom of page