top of page

GEISLADISKAR

Ævintýri Leikhópsins Lottu má eignast á hljóðdisk.

Fullkomið í bílinn, fyrir háttinn eða hvenær sem er! Á hverjum disk er ævintýrið leikið í heild sinni og öll lögin sungin við alls kyns hljóðfæraleik. Fylltu út formið hér að neðan ef þú vilt panta disk frá okkur. 

Hver diskur er á 500 krónur.
Póstsendingar- og samantektargjald er reiknað við hverja pöntun.
Farið er eftir verðskrá póstsins. 
Einnig er hægt að kaupa diska hjá okkur alla sýningardaga og bætast þá að sjálfsögðu engin gjöld við :) 

Booklet-Bakkabraedur-Próförk6-1.jpg
Lotta-litla-hafmeyjan-banner_edited.jpg
DISKAR_VEFUPPSETNING_edited_edited.png
bottom of page