top of page
Viktoria2.jpg

Viktoría er önnur af nýju leikurum sumarsins 2020, og kemur til okkar sjóðandi heit beint frá sýningum á Vorið vaknar! Viktoría lærði í London College of Music og hefur síðan hún kom aftur til landsins hlaðið á sig reynslu í hinum ýmsu söngleikjum, meðal annars Matthildi, Rocky Horror Show og We Will Rock You. Við bjóðum Viktoríu velkomna í Lottufjörið!

VIKTORÍA SIGURÐARDÓTTIR

bottom of page