Bergdís leikur í fyrsta sinn með Lottu í sumar en hún hefur fylgt hópnum í fjölmörg ár bæði á sviði og í hinum frábæra geislaspilara yarisins sem hún keyrir á út um allar trissur með dóttur sína. 

 

Bergdís útskrifaðist frá Háskóla Íslands sem grunnskólakennari en ákvað í framhaldi af því að láta draum sinn rætast og hélt út í leiklistarnám. Hún útskrifaðist frá Rose Bruford College í London árið 2013 og hefur síðan þá starfað sem leikkona, leikstjóri og leiklistarkennari. Bergdís er ein af stofnendum og listrænum stjórnendum leikjópsins Spindrift sem og leikhópsins Sjónarspil. Hugur hennar og hjarta liggur í leikhúsinu, kvikmyndum og gjörningalistum. Hún elskar líka að baka pizzu og lesa góða bók. ​

BERGDÍS JÚLÍA JÓHANNSDÓTTIR

ANNA BEGGA
BALDUR
RÓSA
STEINI
ALDÍS
ANDREA
ARNAR
ÁRMANN
BELLA
BERGLIND
BIBBI
BJÖSSI
DILLA
GUÐRÚN
GUNNAR BEN
GUMMI
HELGA
KRISTÍNA
HULD
NANNA
STEBBI
SUMARLIÐI
SÆVAR
VIGGI
ÞÓRÐUR GUNNAR
ÞÓRUNN
Show More