Aldís Davíðsdóttir var ein af hópnum sem stóð að stofnun Leikhópsins Lottu alveg í upphafi. Hún tók þó ekki þátt í fyrstu sýningunni heldur árið á eftir í Galdrakarlinum í Oz. Þar tókst hún á við hlutverk Emmu frænku Dórotheu og Hliðvörðsins og fleiri smærri hlutverk sem og að vera hundaþjálfari Tótó, eða Bellu eins og hún heitir í alvörunni. Aldís hefur stokkið inní hlutverk Mjallhvítar og græjað leikmynd og leikmuni fyrir Lottu. Helst ber þar að nefna höfuð Galdrakarlsins í Oz og höfuð risans í Litlu gulu hænunni. Henni þykir óskaplega vænt um Lottu enda inniheldur leikhópurinn marga af hennar bestu vinum.

ALDÍS DAVÍÐSDÓTTIR

ANNA BEGGA
BALDUR
RÓSA
STEINI
ALDÍS
ANDREA
ARNAR
ÁRMANN
BELLA
BERGLIND
BIBBI
BJÖSSI
DILLA
GUÐRÚN
GUNNAR BEN
GUMMI
HELGA
KRISTÍNA
HULD
NANNA
STEBBI
SUMARLIÐI
SÆVAR
VIGGI
ÞÓRÐUR GUNNAR
ÞÓRUNN
Show More