Sumarið 2016

Litaland

ATHUGIÐ, ATHUGIÐ, ATHUGIÐ, ATHUGIÐ!

Ein aukasýning verður sýnd á Litalandi í Elliðaárdalnum í dag, mánudaginn 22. ágúst klukkan 18:00. Þetta er allra allra allra síðasta sýningin hjá okkur þetta sumarið og nú er um að gera að grípa með sér myndavélina og hitta okkur við Rafstöðvarveginn í þessari líka rjómablíðu. Endilega hjálpið okkur að láta fólk vita sem sofnaði á verðinum þetta sumarið. :)

Hlökkum til að sjá ykkur öll!

Kort af nákvæmari staðsetningu er að finna hér aðeins neðar.

-

Við þökkum kærlega fyrir frábært sumar. Við sjáumst aftur að ári liðnu! :)

Diskana okkar er hægt að nálgast með því að senda email á diskasalalotta@gmail.com og fá þá senda heim. Einn diskur er á 2500 kr, hver diskur auka eftir þann fyrsta er á 2000 kr, sama hver.

 Við erum líka með fésbókarsíðu, endilega lítið við á www.facebook.com/leikhopurinnlotta.

Einnig erum við með reikning á Instagram: www.instagram.com/leikhopurinnlotta.

Og svo erum við líka á Snapchat sem lottaleikhopur. Endilega sláist í hópinn og fylgist með. :)

Litaland-promomynd

Sýningarstaðurinn okkar í Elliðaárdalnum í sumar er við Rafstöðvarhúsið. Hlökkum til að sjá ykkur!

Screen Shot 2015-05-27 at 13.07.20

 

Fyrri sýningar


2014

Gilitrutt
2013

Stígvélaði kötturinn
2012

Mjallhvít
2011

Hans Klaufi
2010

Rauðhetta
2009

Galdrakarlinn í Oz
2008