Sumarið 2017

Ljóti andarunginn

Við erum að skríða úr hýðinu og höfum hafið undirbúning fyrir næsta sumar. Verk sumarsins heitir Ljóti andarunginn en þar blöndum við saman fimm ævintýrum, Ljóta andarunganum, Öskubusku, Kiðlingunum sjö, Héranum og skjaldbökunni og Prinsessunni á bauninni.

Við lofum miklu fjöri og hlökkum til að sjá ykkur í Ævintýraskóginum.

-

Takk fyrir Litalandssumarið 2016

Við þökkum kærlega fyrir frábært sumar. Við sjáumst aftur að ári liðnu! :)

Diskana okkar er hægt að nálgast með því að senda email á diskasalalotta@gmail.com og fá þá senda heim. Einn diskur er á 2500 kr, hver diskur auka eftir þann fyrsta er á 2000 kr, sama hver.

 Við erum líka með fésbókarsíðu, endilega lítið við á www.facebook.com/leikhopurinnlotta.

Einnig erum við með reikning á Instagram: www.instagram.com/leikhopurinnlotta.

Og svo erum við líka á Snapchat sem lottaleikhopur. Endilega sláist í hópinn og fylgist með. :)

Litaland-promomynd

Sýningarstaðurinn okkar í Elliðaárdalnum í sumar er við Rafstöðvarhúsið. Hlökkum til að sjá ykkur!

Screen Shot 2015-05-27 at 13.07.20

 

Fyrri sýningar


2014

Gilitrutt
2013

Stígvélaði kötturinn
2012

Mjallhvít
2011

Hans Klaufi
2010

Rauðhetta
2009

Galdrakarlinn í Oz
2008