top of page

GEISLADISKAR

Ævintýri Leikhópsins Lottu má eignast á hljóðdisk og einnig er hægt að kaupa beint af síðunni og hlaða niður. Fullkomið í bílinn, fyrir háttinn eða hvenær sem er! Á hverjum disk er ævintýrið leikið í heild sinni og öll lögin sungin við alls kyns hljóðfæraleik. Fylltu út formið hér að neðan ef þú vilt panta disk frá okkur. 

Fyrsti diskurinn kostar 2.500 krónur og hver diskur til viðbótar 2.000 krónur. Póstsendingargjald er innifalið í verðinu.

bottom of page